Skip navigation
9

Verkefni háskólanema

Við viljum biðja nemendur vinsamlega að skoða eftirfarandi til að fá upplýsingar um fyrirtækið:

  • Ensk heimasíða fyrirtækisins www.ossur.com/corporate geymir mikinn fróðleik um fyrirtækið.
  • Ársskýrslur fyrirtækisins nokkur ár aftur í tímann eru aðgengilegar þar.

Í þeim tilvikum sem um stór verkefni er að ræða eins og t.d. lokaverkefni og óskað er eftir nánari upplýsingum, sendið fyrirspurn á Þórunni Auðunsdóttur í starfsmannadeild ([email protected]). Tilgreinið, skóla, námsleið og um hvað verkefnið fjallar.