Skip navigation
9

Styrkbeiðnir

Össur styrkir margvísleg samfélagsleg verkefni á hverju ári. Össur beinir styrkveitingum sínum þó fyrst og fremst til samtaka sem vinna með fötluðum og hefur Össur verið einn af aðal styrktaraðilum Íþróttasambands fatlaðra sl. 20 ár.

Þeir sem vilja sækja um styrk hjá Össuri eru beðnir um að fylla út neðangreint eyðublað. Útdeilt er úr sjóðnum ársfjórðungslega.