Skip navigation
9

Spelkur og stuðningsvörur

Stoðtækjaþjónusta Össurar sérhæfir sig í veita faglega ráðgjöf við val á spelkum og stuðningsvörum m.a. vegna stoðkerfisvandamála, gigtar, slysa eða íþróttameiðsla.

Rétt er að panta tíma hjá stoðtækjafræðingi sem leiðbeinir um val og meðferð á spelkum og stuðningsvörum eftir skoðun og mælingu, hvort sem um er að ræða staðlaðar eða sérgerðar lausnir.


Sjúkratryggingar Íslands

Í mörgum tilfellum greiða Sjúkratryggingar Íslands hluta af kostnaði við kaup á hjálpartækjum, en til þess þarf að fá "Umsókn um styrk til kaupa hjálpartækis" útfyllta af lækni.

Sérfræðingar Össur leiðbeina fúslega um val á stuðningstækjum, m.a. með tilliti til samnings SÍ.