Skip navigation
9

Bionic Technology

Markmið Össur á sviði lífverkfræði* (Bionics) er að þróa stoðtæki sem koma í stað þeirrar virkni sem tapast þegar einstaklingur missir útlim. BIONIC vörulínan frá Össuri byggir á samþættingu skynjunar, gervigreindar og hreyfitækni.

RHEO KNEE® 3

Gervigreindarhné sem aðlagast sjálfkrafa göngulagi notandans sem og mismunandi umhverfi.

POWER KNEE

Fyrsta og eina rafdrifna gervihéð í heiminum.

 

PROPRIO FOOT®

Fóturinn býður upp á áður óþekkta möguleika fyrir þá sem hafa misst fót fyrir neðan hné, m.a. að beygja og rétta úr ökklanum.

SYMBIONIC® LEG 3

Fyrsti BIONIC fótleggurinn í heiminum; aðlagar sig að yfirborðinu, er stöðugur á sama tíma og hann auðveldar sveifluhreyfingar og þar með öryggi notenda.